Frsluflokkur: Reykjaskli

Um myndirnar hans afa

Sj Roann  austrig var beinn a tskra eitthva hreyfimyndirnar sem g hef veri a dunda vi a hlaa hr inn bloggsvi mitt og sj m tengla hr til hliar. Mr er auvita ljft a vera vi eirri sk.

Myndirnar tk afi minn, Ragnar orsteinsson kennari. r myndir sem g frum mnum snist mr a su teknar runum 1956 til etta ca. 1962. Afi var ttalegur dillukarl og essum rum var hann forfallinn myndasjklingur. Hann tk reiinnar bsn af ljsmyndum (finna m nokkrar eirra hr essu bloggsvi) og einnig all nokku af kvikmyndum, 8 mm a g held (ea var a 16?). runum 1956 til 73 var afi kennari Reykjaskla Hrtafiri og eru mrg mynskeiin aan og r ngrenninu, en einnig eru einhver skot r Eyjafiri, Reykjavk, vegavinnu vntanlega Dlunum, og svo auvita Rsslandsferinni. Til Rsslands fru afi og amma 1957 samt einhverjum hpi flks sem g man n svosem ekki deili . Amma var ltt af Gsla, yngsta syninum (sem heiurinn af v a hafa komi essum myndum stafrnt form), sem skrir vntanlega hva hn er veikluleg arna kojunni einum sta myndinni. Ekki veit g hvort a var einhver tilgangur me ferinni annar en bara a heimskja Fyrirheitna Landi, en a m svosem vel vera a etta hafi eitthva tengst sklastarfinu. Afi var alla t eldheitur kommnisti og lofai Staln og prsai lngu eftir a minning hans var vanhelg orin Sovtrkjunum. Jafnvel eftir a Sovtrkin hfu liast sundur hlt afi trygg vi sitt gamla trnaargo.

Mrg myndskeiin (og aragri af ljsmyndum) eru svo tekin vegavinnunni sem afi stundai lengi vel sumrin og eru etta ugglaust vermtar heimildir um lagningu vega slandi.

g mun svo halda fram a tna inn fleiri ljs- og kvikmyndir eftir v sem g nenni og hef tma til.

Myndir r Reykjaskla

g bj til ntt myndaalbm og setti nokkrar myndir af Reykjaskla samt feinum bekkjarmyndum sem g tti pssi mnu. Gaman a essu.

Annars er a a frtta a tttakendum fjlgar enn ... samkvmt njustu tlum verum vi ein 67 stykki, annig a g er bara mjg ngur me mtinguna. Ekki alveg eins skemmtilegar eru r frttir a a mun ekki vera rtufrt upp Ljrskgasel ... etta er vst bara illfr jeppatroningur n til dags. En, vi ltum ekki hugfallast: a er mislegt anna hgt a fara ef stemmning er fyrir v g hef nokkrar hugmyndir, en bili skulum vi bara segja a a veri vissufer.


Gamla sklahsi

g ver a jta mig skmm a hafa ekki stai mig sem skyldi vi a setja saman staarlsinguna sem g var binn a lofa. Auk ess var g a frtta a gamla rttahsi hafi veri rifi vetur! (g vona bara a kartflukofinn hafi fengi a standa). Enn eru margar merkar byggingar sem g eftir a lsa ... s.s. smahsi, frystigeymslurnar, skrarnir, nja sklahsi sundlaugin, nja rttahsi, strkavistinog sjlf einkennisbygging Reykjatanga: Gamla sklahsi. a er nokku ljst a g n ekki a klra etta fyrir ttarmti okkar, en g krota allavega fljtheitum einhverja punkta um Gamla sklahsi, ekki m sleppa v.

a fer auvita ekki milli mla a glsilegasta og myndrnasta byggingin Reykjatanga er Gamla sklahsi. dag er etta eiginlega allt anna hs en a var gmlu gu, v runum 79 til 81 voru gerar v verulegar breytingar. Allt var broti og bramla fyrir sunnan hsi myndaist strarinnar haugur af veggjarbrotum og rusli og hi myndarlegasta fjall af pssningasandi sem hentai kaflega vel bl ( maur ttist n reyndar vera fullgamall fyrir svoleiis ef einhver s til). Helstu breytingarnar voru r a eldhsi og matsalurinn voru fr r kjallaranum upp mihina, ar sem sklastofurnar voru ur, og binn var til nr aalinngangur sunnan hsinu. N er semsagt gengi beint inn a sem ur var kjallari. Vi essar breytingar hvarf stiginn sem l upp ganginn framan vi sklastofurnar (og reyndar bi gangurinHrutafjordur-croppedn og stofurnar lka), annig a myndin hans Bjarts afa mns af Hrtafirinum sem sj m hr til hliar er n horfin (mr skilst reyndar a hn s enn til bak vi eitthvert il). Myndina hans Efstuvist m reyndar enn sj ar, en hn er orin nokku skemmd. Talandi um Efstuvist, var hn tekin gegn nokkru seinna ... a mig minnir einhverntma kring um 85. Allt var rifi t og vistin endurbygg svo a segja fr grunni. Sjaldan hef g upplifa ara eins rykmengun og a sumar, en maur var hvtur af gips- og sparslryki fr toppi til tar hvern dag margar vikur. Hinar vistirnar tvr Gamla sklahsinu, Sundlaugarvistin og Vesturvist, voru einnig endurbyggar svipuum tma. Herbergin sem i gisti eru v mun betri vistarverur en kompurnar sem i muni kannski eftir fr v gamla daga.

Hr denn bar maur alltaf kvena viringu fyrir essu volduga hsi sem Gamla sklahsi er og tti spennandi a vflast ar um. Eins og vera vill, brir viringuna fljtt af og egar komi var sundnmskeiaaldurinn var maur farinn a renna sr handriunum niur stigagangana. egar breytingarnar voru gerar sklahsinu 79 til 80 var mgulegt a renna sr alla lei ofan af Efstuvist og niur kjallara einni bunu. etta var augljslega miki sport og mannraun hin mesta a reyna etta n ess a detta af leiinni. Handrii var fremur htt jrnvirki me einhverskonar plastslri ofan . Plasti var bsna hlt og gat maur v n smilegum hraa. Einhverra hluta vegna var svo all stilegur kinkur plastslrinu milli inngangsins og fyrstu harinnar og var manni gjarnan gur ljr fu. urfti kvei lag til ess a komast yfir essa hindrun n ess a skaa xlunarfrin sem rtt voru tekin a roskast essum rum.

Gamla rttahsi

er g lklega binn a trassa a ngu lengi a halda fram me staarlsinguna:

Ef vi fikrum okkur suurtt fr Kartflukofanum rekumst vi fyrst Gamla rttahsi. Reyndar minnir mig a vottahs hafi stai ar vi endann einhverjum tmapunkti - gott ef maur tti a ekki til a klifra upp ak v - en a m vera a mig misminni. Ekki man g eftir Gamla rttahsinu notkun sem slku, enda nja rttahsi byggt fyrir mna t, en hins vegar man g vel eftir v sem skr og draslgeymslu. Nyrsti hluti hssins var einhverskonar blskr, en restinni af hsinu hafi veri klastra saman b og var ofan eirri hrkasm all strt geymsluloft. ar uppi kenndi missa grasa og mtti m.a. finna gamlar leikmyndir og bninga sem nemendur hfu bi til gegn um rin. arna gat veri gaman a gramsa, en maur urfti a passa sig, v mannvirki var ekki kja traust.

Sumari 81, essa feinu daga milli unglingavinnunnar og sklans, fkk g svo astu arna skrnum til a menja akrennur og niurfll sem setja tti upp gamla sklahsinu sem var veri a taka gegn a innan sem utan. arna var kjri a dunda sr vi a menja rignigardgum ea egar of hvasst var til a g gti veri uppi aki a bera kantinn, sem var hitt meginverkefni mitt, v arna var skjl fyrir rigningunni og blvuum ningnum sem ltlaust beljar inn Hrtafjrinn ... og svo var bsna stutt kaffi, v a innbyrum vi, samt hemju magni af kleinum og hnallrum, inni urnefndri hrkasm. Ekki man g hvers vegna ... trlega hefur matsalurinn bara ekki veri tilbinn eftir endurbygginguna.

Verandi barni hpnum var g a sjlfsgu fyrir barinu upphaldstmstundargamni allra inaarmanna - senda grningjann eftir uppdiktuum tkjum og tlum. Smiir virast einkar duglegir vi a mjlka ennan gamla og r sr gengna brandara. a hafa v lklega veri eir sem reyndu trekk trekk a senda mig upp geymslulofti eftir plankastrekkjurum, stikknglum, rrapenslum, rsttri rabtamlningu og ru mta drasli. a virist kannski ekki mikil rkvsi v a tla essum arfaamboum sta uppi gmlu og rykfllnu geymslulofti, en ar gekk eim a til a hr var ekki aeins veri a senda mig erindisleysu heldur einnig a gera mr ann strskemmtilega grikk a lta mig hrra niur r loftinu og beina lei ofan spupottinn hj matseljunni (sem einnig hafi astu arna skrflinu). En, g s n aldeilis vi eim, hafandi margra ra reynslu af essu gta lofti og vitandi full vel hve traust a var, hvar mtti stga niur og hvar ekki. g tiplai v smeykur eftir burarbitunum um lofti vert og endilangt, kom hrugur til baka og tilkynnti htt og snjallt a g hefi leita um allt lofti en gti hvergi fundi essa fjandans rishallarttskei - hn hlyti bara a vera einhversstaar annarsstaar.

g minni svo aftur og enn kladdann. Vel m vera a g hafi gleymt a fra inn einhverjar upplsingar hann, svo a er um a gera a kkja hann.

Svo m geta ess a a eru komnar nokkrar njar gamlar myndir safni ... fleiri btast vi von brar. Njti vel!


Kartflukofinn og lkurinn

2002_Reykjaskli_004

Eins og glggir hafa teki eftir, hafa bst feinar myndir albmi. essar komu fr Ingu og eru teknar Rleysu. Gaman a essu.

dgunum lofai g v a g myndi setja hr inn einhverja pistla um Reykjaskla, svona r v vi tlum a hittast ar. Reykjaskli hefur skipa all stran sess mnu lfi reyndar vri varla ofsagt a kalla hann einn af tiltlulega fum fstum punktum lfs mns. Eins og gildir um flest okkar, tti g ar margar gar stundir mean amma og afi bjuggu ar enn, en eftir a au fluttu suur var mnum tengslum vi stainn engan veginn loki, v pabbi var af og til a mla ar sumrin og var g gjarnan a sniglast kringum hann milli ess sem g stti sundnmskei hj Hskuldi Goa, sllar minningar. Mna allra fyrstu alvru vinnu stundai g svo a sjlfsgu Reykjaskla ssumars 1981, eftir a unglingavinnunni Hvammstanga lauk, en var veri a leggja lokahnd breytingarnar miklu Gamla sklahsinu og fkk g a menja akrennur, mla akkannta, grindverk og sitthva fleira. au voru f, sumrin 9. ratuginum sem g fkkst vi mlningarvinnu hinum msustu byggingum sklans og telst mr til a a lti nrri a einu hsin Reykjatanga hverjum g hef aldrei lyft pensli su Byggasafni, Sberg og Kartflukofinn. Veturinn 82-83 var g nemandi 9. bekk (sem n heitir 10. bekkur) Reykjaskla. a er svo einstaklega vieigandi a eftir a g fluttist aftur til slands 2004 var a mitt fyrsta verk, mean g bei reyju eftir a f a vita hvort g fengi starfi mitt Akureyri ea ekki, a mla a utan gluggana Gamla sklahsinu Reykjaskla. A lokum m svo geta frbrs fjlskyldumt Stnu mmu minnar og hennar nija a sama sumar, en a var miki skrall og skemmtilegt.
<!--[if !supportLineBreakNewLine]-->
<!--[endif]-->

a m v nrri geta a mr ykir nokku annt um stainn og ykist geta dregi feinar minningar honum tengdar upp r gtttum hausnum a minnsta kosti egar vel rar. g hef v hugsa mr a stinga hr inn suna feinum pistlum um helstu kennileyti Reykjatanga. Minni mitt er reyndar lngu r sr gengi af gegndarlausri ofnotkun og ofsklun, svo g skammast mn bara ekkert eitthva slist inn af villum og rangfrslum. Hr kemur fyrsti pistillinn og var g a hugsa um a byrja essa yfirfer Kartflukofanum, eirri strmerku byggingu:

mnum huga er og verur Kartflukofinn hennar mmu einhver merkasta byggingin Reykjatanga. Hann ltur lti yfir sr, blessaur. Bara svona ltill hll me dvergadyrum og er g ekki fr v a hann hafi skroppi all miki saman fr v denn. En, egar maur var fjgurra ra var hann hinn dgilegasti vintrakastali. arna mtti hglega sj fyrir sr a lfakngur og -drottning ttu sr hll hvaan au stjrnuu rki snu af hinum mesta myndugskap. Ea, ef s gllinn var manni, var kofinn hi myndarlegasta fjall sem bei ess a vera klifi af hugumprum knnui, n ea rennibraut sem skila gat essari lka eal-grasgrnku bossann, skelfileg draugakompa og ... j, kartflugeymsla sosum lka.

arna tti g margar gar stundir. Lengi vel var g reyndar dlti smeykur a fara inn hann ar var dimmt og skrtin lykt. En, eins og me svo margt anna sem maur hrist, var ttinn blandinn stjrnlegri forvitni og vintrar. A utanveru var Kartflukofinn einnig afar hugaverur. a var endalaust hgt a hlaupa upp mni og rlla sr niur aftur og ekki spillti ef maur hafi ltinn frnda til a hnoast me leiinni.

Einnig er a meal srstakra landkosta Kartflukofans a hann er bsna nlgt lknum. aan er v stutt a fara og sulla aeins milli bylta og annarra vintra, en lkurinn var einstaklega vel sullhfur eim rum sem hr um rir, og helgaist a einkum af tvennu: hann var alveg passlega volgur arna nnd vi Kartflukofann (en full heitur ofar og farinn a vera pnu svalur nean vi Sbergsveginn), og svo hinu a lkjarbotninum var etta lka herlegasta slm og allnokku af leir lka. Slmi geri a a verkum a lkjarbotninn var nokku hll, en a, samt leirnum, var ess valdandi a sulli vildi vera nokku svona sjabb tum. Rtt nean vi Kartflukofann rann lkurinn gegn um rsi sem var svo haganlega gert a fjgurra ra snar ttu tiltlulega hgt me a vaa ar inn og jafnvel alveg gegn um veginn, en rautin a komast t hinum megin var heldur yngri, v ar fll lkurinn t litlum fossi on dltinn hyl. En etta var verug raut, svo sumum frndum manns hafi tt etta brambolt full glannalegt. Einnig voru bakkarnir brattir essum hluta lkjarins, svo maur var eiginlega a vaa nokkurn spotta ar til maur komst me gu mti uppr aftur. a var segin saga a vri lngu floti ofan stgvlin.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband