Gerlar lpnum og flttum

Lupinus angustifolius

gr var enn einn deildarfundurinn og a venju er mr ekki svefnsamt a honum loknum. Eftir a hafa bylt mr eitthva annan tma gafst g upp kl. 04:54 og staulaist framr til a blogga. Ekki um fundinn . g nenni ekki a velta mr upp r neikvni og leiindum. Ekki prenti, a minnsta kosti.

njasta hefti hins gta rveruvistfririts The ISME Journal er skemmtileg grein um samblisbakterur lpnu (Lupinus angustifolius) fr einhverju gtu flki sem g ekki ekki Hsklanum Salamanca Spni. Lpnan, eins og nnur ertublm, laar til sn kvena jarvegsgerla og bur eim hsaskjl rtum snum. Leiguna greia bakterurnar formi kfnunarefnis sem r binda r andrmsloftinu. Bir ailar hagnast af samvistinni sem er v raunverulegt sambli fremur en snkjulfi bakterunnar eins og tla mtti fyrstu. Hinn sgildi og vel ekkti samlfisgerill lpnunnar er baktera af Bradyrhizobium ttkvsl, en r tilheyra flokki alfaprteusargerla lkt og margar fleiri bakterur sem rfast og plntum,svo sem melimir ttkvslanna Methylobacterium, Agrobacterium og Rhizobium. Um nokkurt skei hfum vi vita a Bradyrhizobium situr ekki einn a lpnurtinni. Frankia, sem einnig er niturbindandi en tilheyrir fylkingu geislagerla lkt og msir aggressvari melimir jarvegsrverulfrkisins, svo sem Streptomyces og Actinomyces, a einnig til a mynda kfnunarefnisbindandirtarhni lpnu.

Til skamms tma var liti a bta rtarhnisins vri einfld. Niturbindandi samblingurinn einfaldega skti rtina og kmi sr fyrir hninu sem myndast, lkt ogPropionibacterium unglingablu. En nlegar rannsknir hafa snt a rtarhnunum getur rifist flknara samflag. au Martha Trujillo og flagar hennar Salamanca birta n greiningu sna Micromonospora bakterum, sem eru geislagerlar lkt og Frankia, rtarhnum lpnu. au hafa einangra um 500Micromonospora stofna r rtarhnum og hafa snt fram (me FISH tkni) aMicromonospora er sannarlega til staar inni hninu, svo einangruu stofnarnir eru ekki einfaldlega yfirborssmit, og hefst ar vi gu atlti og sambli vi Bradyrhizobium.Micromonospora

Hva er svo Micromonosporaa fst vi rtarhnunum? Vi eirri spurningu er ekki komi skrt svar, en virist hugsanlegt a hn hjlpi eitthva til vi niturbindingu, v gen sem mjg lkist nifH r Frankia er a finna erfamengjum a.m.k. sumra stofnanna. myndinni hr til hliar, sem er eftir Ann Hirsch vi Kalifornuhskla Los Angeles, m sj srst klonuform Micromonospora.

a m svo geta ess a vi hfum sterkar vsbendingar um a Micromonospora s einnig a finna Peltigera og ef til vill fleiri flttum. annig sjum vi merki um hana ragreiningarggnum lafs Andrssonar og mr snist t fr klonusvipgerum a einhverjir geislagerlanna sem vi hfum einangra r slenskum flttum gtu tilheyrt essari ttkvsl. Stefni a skera r um a ninni framt. Hvert hlutverk Micromonospora flttualinu er liggur enn sem komi er huldu, en a er spurning sem gaman verur a glma vi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Er engin lei til a f niturbindandi bakterur til a mynda rtarni rtum fleiri blmplantna en ertublma, td. Melasl?

Kristinn Ingi Ptursson (IP-tala skr) 30.9.2013 kl. 22:13

2 Smmynd: Oddur Vilhelmsson

Ja hrna ... ekki datt mr hug a enn vru einhverjir a slysast inn etta gamla blogg mitt. Eins gott a g var ekki binn a eya v :-)

En, til a svara spurningunni inni (ert etta , Diddi?), er ferli sem bi bakterurnar og ertublmin nota til a mynda rtarhnin a flkin a afar erfitt myndi vera a f arar plntur til a gera etta. au myndu urfa all mrg gen r ertublmunum. a var lka meal fyrstu hugmynda erfatknifrmua a hgt yri framtinni a fra vieigandi gen r bakterunum nytjajurtir annig a r geti sjlfar og millilialaust fixa kfnunarefni. a hefur reynst ofvia erfatkninni hinga til, enda er aftur um all mrg gen a ra (og raunar fleiri tknileg atrii).

Hins vegar er ekki ar me sagt a arar jurtir geti ekki noti gs af jarvegsgerlum. a geta r sannarlega. Til dmis geta komi upp astur ar sem jarvegsgerlar fixa kfnunarefni moldinni og koma annig ntrtum og slkum efnum til plantnanna. g tel a etta (.e. jarvegsbting me bakterum) s nokku sem gti veri ess viri a skoa nnar me tilliti til landgrslu.

Bestu kvejur,

Oddur

Oddur Vilhelmsson, 1.10.2013 kl. 12:37

3 identicon

Takk fyrir gott svar. Kv, Diddi

Kristinn Ingi Ptursson (IP-tala skr) 13.10.2015 kl. 15:49

Bta vi athugasemd

Hver er summan af nu og sextn?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband